Hvað með Ísbirnina í Sædýrasafninu

Það vantar á þetta kort ísbirnina sem voru í Sædýrasafninu sem fjöldi fólks sá

Líklegast voru það mestséðu ísbirnir sem hafa nokkru sinni stigið fæti á Ísland.

 

Hér er uppfærð útgáfa af kortinu þar sem ég sjálfur er búinn að bæta við hvar Ísbirnirnir í Sædýrasafninu sáust. Ég ákvað að hafa punktinn stærri en hina vegna þess að miklu fleiri sáu umrædda ísbirni.


mbl.is Ísbjörninn stoppaður upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú færð klapp á bakið fyrir vel unnin störf!

Óskar (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 21:11

2 identicon

Það ætti að gera bjarnagryfju sem hægt væri að fara með ísbirnina á.  Það vita allir hvað Knútur litli vakti mikla athygli.  fanga birnina og gefa þá nýtt heimili hérna á fróni

en kannski er það of erfitt fyrir okkur íslendinga, við erum svo metnaðalaus þegar við sjáum ekki skjótan auð 

Ragnar (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 03:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband