Frábær hugmynd sem mætti nota mun meira

Þetta er ein besta hugmynd sem ég hef heyrt lengi og mér líður hálf asnalega að hafa ekki dottið þetta í hug sjálfum.

Það ætti í raun að nota þetta í miklu meira mæli.

Til dæmis væri mjög sniðugt að borga langtíma bótaþegum fyrir að láta taka sig úr sambandi, því það er miklu dýrara fyrir samfélagið að borga hærri bætur ef félagsmálapakk eignast barn heldur en að borga viðkomandi einu sinni væna summu fyrir að fara í ófrjósemisaðgerð. Þannig að um er að ræða mjög góða fjárfestingu.

Auk þess er svona félagsmálapakk í flestum filvikum lélegir foreldrar sem kunna ekkert að ala upp börn.

(auðvitað eru langtímabótaþegar ekki í öllum tilvikum félagsmálapakk, en það á samt alveg við í ansi mörgum tilvikum).

Hver á þá að eignast börn og ala upp komandi kynslóðir? Bara venjulegt vinnandi fólk sem getur séð um sig og börnin sín að mestu leiti sjálft án mikilla afskipta frá félagsmálakerfinu.

(Það er ekki verið að tala um geldingar eins og einhverjir bloggasnar sem hafa bloggað um þessa frétt hafa haldið fram. Það er verið að tala um ófrjósemisaðgerðir sem er allt annað. Endilega lesið þetta ef þið eruð í vafa og/eða viljið fræðast:

http://www.doktor.is/index.php?option=com_d-greinar&Itemid=0&do=view_grein&id_grein=2312
http://www.durex.com/is-IS/SexualLifestyle/Contraception/Pages/Maleandfemalesterilisation.aspxhttp://en.wikipedia.org/wiki/Vasectomy
http://en.wikipedia.org/wiki/Tubal_ligation
http://en.wikipedia.org/wiki/Essure   )


mbl.is Fíklum borgað fyrir ófrjósemi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband